Segja skólameistarar af sér

ţegar nemendur ţeirra beita ofbeldi, líka kynferđislegu ofbeldi. Hef ekki orđiđ vör viđ ţađ. Hef heldur ekki orđiđ vör viđ ađ ţolendur eđa formađur Jafnréttisnefndar KÍ fari fram á ţađ.

Beiti nemandi í grunnskóla kennara ofbeldi má hann sćtta sig viđ ađ sá nemandi mćti í kennslu daginn eftir, eins og ekkert hafi í skorist. Segir skólastjóri af sér, nei. Beiti kennari nemanda ofbeldi segir ţá skólastjóri af sér. Nei hef ekki heyrt af ţví. 

Sú árás sem nú er gerđ á KSÍ er međ öllu óviđeigandi. Enginn knattspyrnumađur var á ţeirra vegum ađ skemmta sér í bćnum. Mestu mistök KSÍ var ađ svara ásökunum sem á samtökin var borin. Ţeir geta og eiga ekki ađ bera ábyrgđ á međlimum utan vallar eđa einkalífi ţeirra. Vissulega fordćmt slíka hegđun sem allir gera.

Sú árást sem gerđ er á samtök minnir um margt á vírusárásir í tölvum. Heimskulegt af föđur ţolanda ađ fara fram á ađ KSÍ hegni leikmanni fyrir brot í einkalífi. Af hverju á KSÍ ađ setja sig í dómarasćti, spyr bara. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband