Vísindin prófuð

Veiran er ólíkindatól. Enginn hefur barist við hana áður og því prófa menn ýmislegt. Veiran hegðar sér eins og hún vill. Mannskepnan virðist eiga fá svör við henni. Afleiðingarnar eru líka slæmar. Danir hófu rannsókn á eftirköstum veirunnar á dögunum. Stórt úrtak þeirra sem veiktust á hálfs árs tímabili. Verður fróðlegt þegar niðurstöður liggja fyrir.

Þriðja stungan, verður hún til gagns hér á landi eður ei verður farið í þær aðgerðir? Mörgum spurningum ósvarað!


mbl.is Fjórtán smitaðir þrátt fyrir þrjá skammta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband