Óvissa um næstu máltíð nýr veruleiki margra barna- vísir.is

Margir þéna margar milljónir á mánuði, sumir á dag. Peninga sem viðkomandi mun aldrei nota á meðan hann lifir. Velti fyrir mér af hverju svo ríkt fólk er ekki gjöfulla á peningana sína. Gætu beint þeim þangað sem neyðin er mest. Ferðast um í einkaþotum og snekkjum, lifir í vellystingum en á samt yfirdrifið nóg. Efast ekki um að tækju heimsins frægustu íþróttamenn sig saman og keyptu mánaðarlega mat ofan í sveltandi börn væri hægt að koma í veg fyrir hungur barna. Íþróttafólkið velur frekar að braska með peningana og jafnvel snuða skattinn og eigið samfélag með skúffufyrirtækjum. Misjöfn er mannanna sýn.

Hér má lesa grein um veruleika margra barna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband