Jólin ekki það mikilvægasta

Orð að sönnu hjá henni. Jólin mega sín lítils þegar móðir náttúru lætur til sín taka. Sama með veiruna og afleiðingar hennar. Við ættum kannski að hugsa um það í öllu kaupæðinu sem grípur landann þegar jól nálgast sem og sjálfselsku fólks. „Jól­in eru bara auka­atriði ein­hvern veg­inn. Þau fóru bara á bið. Svona hlut­ir skipta engu máli þegar þetta allt er búið að ganga á. það er bara helst að maður sé með fólk­inu sínu,“ seg­ir Jó­hanna.


mbl.is Fyrstu íbúarnir snúa aftur heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband