Reynsluleysi í kjarasamningagerð FG

Nú eru kennarar lentir í drullupytti. Viðræðunefnd félagsins er reynslulaus og leiðir nú stéttina út af brautinni. Innleiðing starfsmats liggur fyrir stéttinni samþykki hún fyrirliggjandi kjarasamning. Hvernig á að koma í veg fyrir slík slys hef ég engin ráð við.

Reynsluleysi viðræðunefndar blasir við, enda hafa viðkomandi aðilar aldrei gert kjarasamning. Of stór biti fyrir þau í þetta sinn.

Áróðursskjal hefur birst á vefsíðu KÍ. Þar er allt í einu bætt inn í skjalið sem ekki stendur í kjarasamningi. Verið að telja fólk trú um annað en í raun er.

Vona og treysti að grunnskólakennarar séu gagnrýnir og samþykki ekki samninginn vegna starfsmatsins. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband