Frumvarp um fæðingarorlof á réttri leið

Fagna framkomnu frumvarpi um lengingu fæðingarorlofs. Fagna að því skuli skipt á milli foreldra og að aðeins mánuður sér breytilegur, á hvorn veginn sem foreldrar velja. Auk þess er gott að tímabilið sé stytta þannig að foreldrar geti verið í 6-12 mánuði með barnið heima. Frumvarpið hefur töluvert að segja um jafnréttisstöðu kynjanna þegar kemur að fæðingarorlofi. Jafnréttinu ber að fagna. Faðir og móðir geta nú eytt jafnlöngum tíma með barni sínu og frá vinnu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband