27.9.2020 | 13:04
Vel gert. Eiga að sjá um eigin úrgang
Skip sigla fram og til baka með úrgang. Kolefnissporið eykst. Vestræn ríki og fyrirtæki verða að taka á eigin sorpmálum. Má ekki viðgangast að lönd eins og Sri Lanka sitji uppi með ruslið.
Eimskip er nýlegt dæmi. Umhverfissóðar sem vilja bara græða peninga. Þykjast ekki hafa vitað hvert skúffufyrirtækið myndi senda skipin.
Endursendu 260 tonn af rusli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |