Rósa Björk berst ekki fyrir börnum

Rósa Björk hefur ekki barist fyrir þau börn sem beitt eru tálmum. Þau börn hafa ekki annað foreldrið sitt. Rósu Björk finnst þess virði að segja sig úr þingflokki fyrir fjölskyldu þar sem lög segja að þau eigi ekki rétt á að vera hér á þeim forsendum sem þau sóttu um. Þegar barn býr við tálmum er Barnasáttmálinn brotinn og réttur barns til að umgangast báða foreldra sína.

Mörgum finnst þetta flott hjá þingmanninum. Mér finnst þetta sýndarmennska og kosningaþefur af þessum gjörningi. Rósa Björk mætti berjast fyrir börn sem þurfa virkilega á lagabreytingum að halda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband