Sýnir nauðsyn þess að aðrir geti tekið sýni

Að taka sýni úr nefi og koki er ekki geimvísindi og þarf ekki fjögurra ára háskólanám til þess. Aldrei hefur reynt á sýnatöku í því mæli sem við sjáum í dag. Ýmislegt þarf að stokka upp í kerfinu. Koma þarf í veg fyrir að ein stétt einoki starf sem margir geta sinnt eins og hjúkrunarfræðingar virðast hafa gert í sýnatöku. Auk þess kostar það mun meira að hafa háskólamenntaðan einstakling við þessi störf. Vona að geirinn taki nú til og skoði starfsvið stétta í þeim tilgangi að nota starfskrafta í samræmi við menntun.

Fagnaðarefni að verkfalli var afstýrt. 


mbl.is Skimað verður þótt komi til verkfalls
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband