Kórónupróf á netinu- ber að vara við slíku

Svikamál spretta upp á Covid tímum. Danir hafa aðvarað landann að kaupa heimapróf sem auglýst er á Internetinu. Gæðin eru ekki góð og geta gefið ranga niðurstöðu.

Prófið byggist á blóðprufu og er auglýst á þennan hátt ,,smá stunga í fingurinn og 10 síðar færðu svar um hvort þú hafir smitast af kórónavírusnum og þar með ónæmur. Allt án þess að yfirgefa heimilið þigg." 

Hef ekki heyrt að þessi próf séu til sölu hér en vissulega bera að varast svikahrappa sem spretta upp eins og gorkúlur á þessum síðustu og verstu tímum.

Lesa má nánar um þetta hér á dönsku, https://www.dr.dk/nyheder/indland/sundhedsmyndigheder-fraraader-corona-hjemmetests-brug-pengene-paa-noget-andet

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband