Gott að heyra

Verður forvitnilegt að sjá útfærslu samningsins. Að mínu mati á að lækka vinnuskyldu í 35 stundir og ráða fólk í þær stöður sem vantar. Atvinnuleysi hefur aukist og betra að fá fólk í vinnu en greiða því bætur. Kemur ábyggilega út á eitt fyrir launagreiðanda sem í flestum tilfellum er sveitarfélög og ríki. 

Velti fyrir mér hvernig stytting vinnuvikunnar kemur út fyrir grunnskólakennara þegar samnið verður við þá.


mbl.is Sömdu um styttingu vinnuviku vaktavinnufólks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband