Vilja­styrk­ur er ná­tengd­ur þraut­seigju

Þegar ég hugsa til Kolbrúnar Önnu sem skrifaði bókina Ákærð eiga þessi orð vel við ,,Fræg eru orð Winst­ons Churchill þess efn­is að aðal­atriðið sé ekki maður vinni eða tapi, held­ur hvort maður hafi hug­rekki til að gef­ast aldrei upp."

Konan sýndi fádæma hugrekki með útgáfu bókarinnar vitandi að hrægammar samfélagsmiðlanna og hópur öfgakvenna myndu ráðast að henni. Ráðast að henni fyrir að vernda heimili sitt og börn. 

Þeir sem berjast fyrir foreldrajafnrétti er hópur fólks sem berst fyrir mannréttindum barna sem búa við tálmun og foreldrafirringu. Eins og Hermóður segir, ,,Nel­son Mandela er ann­ar. Hann er þekkt­ur fyr­ir hug­rekki sitt og sterka rétt­læt­is­sýn í bar­áttu sinni fyr­ir mann­rétt­ind­um." og áfram segir hann sem passar líka við samtökin, ,,Vilja­styrk­ur er ná­tengd­ur þraut­seigju, sem snýst um að vinna mark­visst að viss­um mál­efn­um eða mark­miðum."


mbl.is Hugrekki er mikilvægur eiginleiki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband