Mál að linni

Merkilegt: ,,Það er einna helst notað til að sam­stilla gang­mál dýra, mest í svína­rækt. Frjó­sem­is­lyfið er notað út um all­an heim, en í hverf­andi magni á Íslandi."

Rætt er um að minnka kjötframleiðslu á heimsvísu. Ekkert bendir til að við séum á þeirri leið. Tökum blóð úr fylfullum merum til að auka frjósemi annarra dýra. Merin er fyljuð ár eftir ár eftir ár til að viðhalda iðnaðnum. Allt útigangsmerar.

Mál að linni.


mbl.is 5.036 hryssur notaðar í blóðmerahald í fyrra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband