Borgin stendur betur að vígi

Með þeirri heimild að ríkisstjórnin geti sett lögbann á verkfallið stendur borgin betur að vígi en Efling. Þeir vita sem svo, dragist verkfall á langinn grípur ríkið inn í ferlið. Ósanngjarnt finnst mörgum. Mér þykir merkileg ráðstöfun af hálfu borgarinnar að skipa Hörpu formann samninganefndarinnar, miðað við fortíð hennar. Hún fór ekki með góðu frá Eflingu. Hugur hennar gæti haft áhrif á gang viðræðnanna.

Þrýstihóp foreldra vantar á báða samningsaðila. 


mbl.is Lögbann á verkfall ekki komið til tals
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband