Þarf það virkilega?

Við eigum ekki nóg af peningum. Vildi óska að svo væri. Gjaldfrjáls heilsugæsla er ekki lífsnauðsynleg. Nota á sameiginlega sjóði okkar í veikara fólk. Hinn almenni borgari hefur alveg efni á að borga það lítilræði sem komast að heimsækja lækni. Sama með blóðprufu. Frekar að gera afsláttarkerfið virkara fyrir þá sem þurfa oftar á kerfin að halda. Börn borga ekki, aldraðir og öryrkjar greiða lægra gjald og ekkert til að kvarta yfir. Held að ráðherra heilbrigðismála ætti að nota peningana í annað er gjaldfrjálsa heilsugæslu þegar og ef að því kemur.


mbl.is Heilsugæslan verði gjaldfrjáls
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á meðan stór hluti þjóðarinnar frestar eða sleppir því að fara á heilsugæsluna vegna kostnaðar gæti verið sparnaður fólginn í því að hafa hana ókeypis. Ef ekki á að meðhöndla efnaminna fólk fyrr en það er orðið mikið veikt þá má búast við því að það kosti töluvert.

Vagn (IP-tala skráð) 12.8.2019 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband