Pattstađa hjá grunnskólakennurum

Eftir ţví sem ég best sé er pattstađa í kjaraviđrćđum grunnskólakennara viđ sveitarfélögin. Grunnskólakennarar hafa ekki viđrćđuáćtlun en KÍ hefur ţađ um sameiginleg málefni kennarastéttanna sem vinna hjá sveitarfélögunum. Stjórn Félags grunnskólakennarar bíđur eftir ađ félagsdómur taki fyrir mál sem vísađ var til ţeirra...og biđin virđist endalaus. Samband sveitarfélaga sagđi á heimasíđu sinni, fyrr í sumar, ađ ţeir endurnýjuđu ekki viđrćđuáćtlun fyrr en félagsdómur hafi kveđiđ upp úrskurđ. Eđlilegt ef dómur hefur áhrif á kjör grunnskólakennara.

Spurning hve langan tíma félagsdómur tekur fram ađ dómsafgreiđslu.


mbl.is Kjaraviđrćđur komast á skriđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband