Ekki orđ um grunnskólann!

Er grunnskólinn og kennarar tilbúnir fyrir komu skólabarnanna sem fylgja hópnum. Hefur bćrinn yfir ađ ráđa nćgum mannaafla sem hafa ţekkingu, hćfni og fćrni ađ sinna tungumálanámi barnanna? Ekki hćgt ađ túlka orđ sveitarstjórans á annan hátt. 

Útlenskum börnum er mokađ inn í grunnskólann án ţess ađ mörg sveitarfélögin geri viđeigandi ráđstafanir. Útlenskt vinnuafl streymir til landsins og margir međ börn á grunnskólaaldri. Ţau fá víđa ekki viđeigandi kennslu í grunnskólum landsins. Oft tala ţessi börn eingöngu eigiđ tungumál.


mbl.is Húsnćđi fyrir flóttafólk mesta áskorunin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband