Ætti að gilda um barnaverndanefndir á landinu

„Kerfið eins og það hef­ur verið er brota­kennt og hef­ur ekki tekið mið af því að fólk í þess­um spor­um á erfitt með að ganga á milli aðila og segja sögu sína aft­ur og aft­ur því fag­fólkið er ekki að tala sam­an. Það er framtíðar­sýn­in að fólk geti gengið inn um ein­ar dyr og fengið alla þá þjón­ustu sem það þarf á að halda.“

Í dag geta foreldrar flutt á milli sveitarfélaga án þess að mál þeirra hjá barnaverndarnefndum fylgi þeim. Tilkynna þarf fólk til nefndarinnar á hverjum stað til að opna mál. Þetta hefur gefið foreldri sem á í forsjárdeilu möguleika að flytja á milli staða án þess að nokkur grípi inn. Á stundum er eiturefnanoktun tilefni tilkynninga og því erfitt að opna mál á nýjum stað. Það er líka tímafrekt. Ef þjónusta við börn á að vera heilstæð á hún að vera það í öllum málaflokkum.


mbl.is Fimm barna móðir og félagsþjónustan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband