Sjálfsagt ađ Halldóra segi af sér

Ţađ er ekki spurning ađ Halldóra Mogensen á ađ segja af sér. Međ ţví sýnir hún ábyrgđ í starfi. Reyndar hafa fleiri ţingmenn Pírata orđiđ sér til skammar í ţessu máli og nú er tímabćrt ađ ţeir axli sína ábyrgđ á orđum og gjörđum.


mbl.is Tilefni til ađ biđjast afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ŢARNA ćttu margir ađ segja af ser---

Erla Magna Alexandersdóttir, 27.9.2018 kl. 21:10

2 identicon

Skođun Braga og velferđarráđuneytisins eru ekkert sem kallar á viđhorfsbreytingu og/eđa afsagnir hjá Halldóru og Pírötum. Og ţađ er til skammar hvernig hlutverk óháđrar nefndar sem átti ađ gera úttekt á málinu var ţrengt í ţađ ađ ná ađeins til stjórn­sýslu ráđuneyt­is­ins. Sjálft ráđuneytiđ tók máliđ fyrir ađ nýju en óháđu ađilarnir fengu ekki ađ taka afstöđu til lögmćtis athafna Braga. Pólitískir hagsmunir voru víst of miklir til ađ setja máliđ í hendur óháđra ađila. Ţađ stendur ţví enn, og er jafnvel augljósara en áđur, ađ póli­tísk­ir hags­mun­ir voru sett­ir ofar hag barna og sam­trygg­ing stjórn­mál­anna veriđ sett ofar góđri og heiđarlegri stjórn­sýslu.

Vagn (IP-tala skráđ) 28.9.2018 kl. 02:06

3 identicon

Halldóra Mogensen er ásamt Stundinni sek um brot á lögum um friđhelgi barna međ tilraun sinni til ađ funda í beinni útsendingu frá nefndarfundi um tiltekiđ barnaverndarmál, og nýta sér trúnađarskjöl um tiltekiđ barnaverndarmál í pólitískum tilgangi. Réttur barna til verndar gegn átrođningi á einkamálum ţess er varinn í barnasáttmálanum sem er innleiddur hér á landi. Ţađ hvernig Halldóra Mogensen og félagar hennar í nefndinni komu barnaverndargögnum til Stundarinnar er mál sem ćtti ađ sćkja fyrir dómstólum enda er ţar um refsivert brot ađ rćđa sem liggur viđ fangelsisvist.

Gunnar Waage (IP-tala skráđ) 29.9.2018 kl. 22:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband