Bjarkey komin í íhaldsstjórn svo hún segir ekki mikið

Það er víst regla að þingmaður stjórnarandstöðunnar eigni sér titilinn. Hvort um er að ræða innhaldríkar ræður er svo allt annað mál. Bjarkey þingmaður Vg átti þennan titill í fyrra en hert hefur verið að málbeini hennar í ár, svo ræðurnar eru ekki margar, enda situr hún í stjórn. Margt af því sem hún gagnrýndi í fyrra er ekki talað um í ár, rétt eins og hjá öðrum félögum hennar innan Vg. Ríkisstjórnarstólarnir hljóta að ylja stjórnmálamönnum því það er með eindæmum að fylgjast með breytingum á þeim þegar þessir stólar eru í boði.  


mbl.is Björn Leví ræðukóngur Alþingis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband