Íslensk börn búa við fjarveru frá foreldri

Skelfilegt að stjórnvöld í Bandaríkjunum skuli iðka þessa stefnu. Börn eiga ekki að verða viðskila við foreldri eða foreldra á nokkurn hátt. Íslenskir fjölmiðlar ræða um málið og ekki að ósekju.

Alltof mörg íslensk börn búa við ólögmæta tálmun sem felur í sér fjarveru frá öðru foreldrinu, af því hitt foreldrið ákveður það. Rétt eins og Trump ákveður aðskilnað. Hér á landi eru stjórnvöld máttlaus gagnvart ólögmætum tálmunum og börnin líða fyrir það. Vona að stjórnvöld sjái sóma sinn í að taka á málaflokknum hér á landi.


mbl.is Getur valdið óbætanlegu tjóni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Helga Dögg. Takk fyrir þennan þarfa pistil. Ég tek hjartanlega undir með þér.

Svona læðist þriðja heimsstyrjöldin aftan að grunlausu fólki og þjóðum (alla vega í upphafi), með alveg óverjandi og skelfilegum afleiðingum.

Rakst á myndband um helgina, sem vekur fólk vonandi af doðanum og þöggunarmeðvirkninni með faldavalds embættanna "trúnaðar" glæpum víða á "siðmenntaðra" ríkja jörðinni.

Youtube: skater davis; nobodys child Lyrics

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 18.6.2018 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband