Ekki þverfótað fyrir kvenfólkinu

Athyglisvert hve fáar konur eru á listunum. Kannski verða þær fleiri í öðrum kjördæmum. Ekki það ég vona svo sannarlega að flokkurinn fái engan mann á þing. Mér þætti miður ef núverandi formaður næði fyrsta sæti í Norðausturkjördæmi þar sem hann býr á eyðibýli. Vona að á næsta þingi verður kosningaréttur manna lagaður þannig að hver einstaklingur hafi eitt atkvæði.


mbl.is Efstu sæti Framsóknar í Reykjavík ljós
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband