Geta borđađ međ nemendum

Skólastjórnendur geta sett matartíma yngstu barna inn sem hálf kennslustund, gefiđ kennara kost á ađ borđa međ börnunum máltíđ sem ţeir fengju endurgjaldslaust. Međ slíku fyrirkomulagi, sem ríkir í einhverjum skólum, er máliđ leyst. Held ađ fćstir kennarar séu ţví mótfallnir ađ nota hálfa kennslustund á hverjum degi í matartími nemenda. Ţar er ýmislegt hćgt ađ kenna og nema. 

Skil vel ađ kennarar séu ekki tilbúnir ađ kenna 26 kennslustundir og vera svo međ nemendum í matartímanum án greiđslu.  


mbl.is Engin gćsla í matartímum?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rétt hjá ţér. En kennarar hljóta ađ eiga sinn réttbundna matartíma eins og ađara stéttir.

Margrét (IP-tala skráđ) 12.8.2015 kl. 11:18

2 identicon

Í grunnskólanum sem er minn vinnustađur sjá stuđningafulltrúar um alla gćslu í frímínútum og matartímum.

Bryndís (IP-tala skráđ) 12.8.2015 kl. 13:51

3 identicon

Margrét, á međan kennari notar sina hálfu klst. til 40 mín. í mat eru börnin í útiveru og ţá eru skólaliđar sem gćta ţeirra. Matartími kennara er algerlega ósnertur.

Fyrirkomulagiđ er ólíkt frá skóla til skóla og ţađ er fjölbreytileikinn, en kenanrar ţurfa sjálfir ađ passa upp á réttindi sín. Óţarfi ađ hafa allt miđlćgt.

Helga Dögg Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 12.8.2015 kl. 17:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband