Blaðamenn kunnna ekki að fallbeygja orðið

Merkilegt hvað sumir blaðamenn eru illa að sér í fallbeygingu orða. Landsbjörg fallbeygist ekki í ,,Landsbjörgu", hundleiðinleg málfarsvilla.

Nafnið fallbeygist

Landsbjörg

Landsbjörg

Landsbjörg

Landsbjargar


mbl.is Konan er ófundin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blaðamaðurinn hefur snarlega lagað orðið, úr Landsbjörgu í Landsbjörg, það er vel.

Helga Dögg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 22.2.2015 kl. 09:51

2 identicon

Sæl Helga.

Vonandi finnst konan af Landsbjörg. Málið okkar ylhýra er vandmeðfarið.

Kveðjur bestar

Mummi meinhorn

Guðmundur (IP-tala skráð) 22.2.2015 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband