Ánægjulegt að kennarinn hafði sigur og

nú vona ég Páll Vilhjálmsson hafi sigur í sínu máli. Sigur fyrir tjáningarfrelsið.

Tjáningarfrelsi er mikilvægt. Varið í stjórnarskrá. Það þurfa ekki allir að vera sömu skoðunar. Það mega allir tjá skoðun sína. Geti einstaklingur staðið við skoðun sína og hefur rök sem styður málflutninginn eða gögn má hann deila skoðun sinni. 

Tjáningarfrelsið er hornsteinn lýðræðisins. Okkur ber að vernda það. 

Margir kennarar á snjáldursíðunni ,,Kennaraspjallið" hafa gleymt þessu grundvallaratriði þegar kemur að skoðunum annarra kennara. Sorglegt, því þetta er sá hópur sem á að virða og virkja tjáningarfrelsið meðal nemenda sinna.


mbl.is „Hundalíf að vera án mannréttinda“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. mars 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband