Kynnir Andrés Ingi sér yfirhöfuð

málin sem hann talar um í ræðustól þingsins. Á mig virkar það ekki svo. Hann getur bullað og þvælt um málefni. Hér fær hann skömm í hattinn vegna málsins í Þorlákshöfn, lesið. ,,Þá sér í lagi vegna þess að téður þingmaður hefur ekki gert mikla tilraun til að kynna sér málin áður en hann ruddist upp í pontu og jós úr sér fullyrðingum sem eiga sér engar stoðir í raunheimum."

Greinarhöfundur segir í lokin ,,Í það minnsta fer ég fram á að okkar annars frábæru þingmenn, vandi sig þegar þeir stíga í pontu Alþingis okkar Íslendinga." Vil benda Daníel nokkrum framkvæmdastjóra hinsegin samtakanna 78 að taka þessi orð til sín líka. Hefði tekið fræbæru úr setningunni, en þetta er bein tilvitnun og því verður orðið að standa. Mér þykir Andrés Ingi ekki frábær þingmaður og hvað þá varaþingmaður Svandísar. 


Bloggfærslur 19. nóvember 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband