Ekki orð um grunnskólann!

Er grunnskólinn og kennarar tilbúnir fyrir komu skólabarnanna sem fylgja hópnum. Hefur bærinn yfir að ráða nægum mannaafla sem hafa þekkingu, hæfni og færni að sinna tungumálanámi barnanna? Ekki hægt að túlka orð sveitarstjórans á annan hátt. 

Útlenskum börnum er mokað inn í grunnskólann án þess að mörg sveitarfélögin geri viðeigandi ráðstafanir. Útlenskt vinnuafl streymir til landsins og margir með börn á grunnskólaaldri. Þau fá víða ekki viðeigandi kennslu í grunnskólum landsins. Oft tala þessi börn eingöngu eigið tungumál.


mbl.is Húsnæði fyrir flóttafólk mesta áskorunin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Láta kné fylgja kviði

Ragnar er stóryrtur. Vonandi stendur hann við stóru orðin. Það færi illa ef hann gerði það ekki. Græðgisvæðing leigufélaganna er með eindæmum. Þeir nýta sér veika stöðu fólks. Vona að verkalýðsfélögin verði fljót að byggja, og það margar eignir, þannig að leigufélögin sitji eftir með margar tómar íbúðir. Nær að lána til fólks til að það geti keypt sér íbúðir í stað þess að moka í leigufélögin. 


mbl.is Hóta að taka fé úr stýringu hjá Kviku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband