Röng fallbeyging á nafni Landsbjargar

Enn og aftur gera blaðamenn sig seka um ranga fallbeyginu á orðinu Landsbjörg. Hélt að tilvonandi blaðamenn fengju mikla kennslu í íslensku, talaðri sem og ritaðri. Þetta er blaðamönnum ekki bara Morgunblaðsins til skammar heldur og á öðrum blöðum. Fallbeygist: Landsbjörg-Landsbjörg-Landsbjörg-Landsbjargar.

Fréttin virðist orðrétt hjá Visi.is og mbl.is ,,Því var ákveðið að bíða björg­un­ar­sveita­manna sem tryggðu rút­una með bönd­um áður en þeir aðstoðuðu farþeg­ana frá borði, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Lands­björgu." og því spurning hver api upp eftir hinum.


mbl.is Vegkantur gaf sig undan rútu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband