25.6.2009 | 15:45
Hvað er svo eftir
Samkomulag í höfn, yfir því má gleðjast. Hvað verður eftir í vasa launafólks þegar yfir lýkur, skyldi nokkur geta svarað því. Tíminn leiðir í ljós hvað launamaður hefur til hnífs og skeiðar þegar skattahækkanir, sparnaður og niðurskurður ríkisins er kominn fram af fullum þunga og vöruhækkanir í verslunum landsins. Eigum við að gleðjast og brosa, veit ekki.
Ekki meira en 45% skattar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Við erum enn með minni skatt en sumar þjóðir samt.
Var í danmörku f. nokkrum dögum, þar kom fram í blöðum að Danmörk er með
hæsta skatt í evrópu, tæp 50%, Svíar voru rétt undir þeim.
Ari (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 19:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.