Mætti fjölga klefum inni í stofunum

Ég er ein af þeim sem kaus í VMA. Þegar á kjörstað kom, undraði það mig að einungis tveir komast inn í einu í hverri kennslustofu til að kjósa og því myndast langar biðraðir. Með því að setja upp tvo eða fjóra klefa til viðbótar inni í kennslustofunum má draga úr biðtíma. Margir hurfu frá þegar ég var á kosningastað og er það slæmt, ekki er víst að fólk nenni að standa í þessu.
mbl.is Gengur hægt á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband