24.8.2008 | 09:55
Tóku sig vel út á palli
Strákarnir okkar stóðu sig vel og engin vonbrigði að með silfrið. Þeir tóku sig vel út á pallinum og gleði þeirra einlæg. Þetta eru strákar sem við getum verið stolt af og þeir af sjálfum sér. Við höfum vakið heimsathygli fyrir ótrúlega frammistöðu og eigum það skilið. Til hamingju, þið stóðuð ykkur frábærlega og tókuð ykkur vel út við verðlaunaafhendinguna, þið eru flottir.
![]() |
Fundum ekki lausnir í sókninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.