Spor í rétta átt

Eftir lestur fréttarinnar hugsaði ég, ekki svo vitlaust hjá Jóhönnu. Að rata um kerfi trygginga er ekki einfalt, því er það spor í rétta átt ef hægt er að samtvinna stofnanir ríkisins með það fyrir augum að þjónusta þeirri verði betri og einfaldari en hún er í dag. En vissulega í sátt og samlyndi við þá sem þar starfa. Það verður fróðlegt að fylgjast með hvert málið stefnir.
mbl.is Ný velferðar- og vinnumálastofnun sett á laggirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband