Til hamingju Svanfríður

Ekki kom þessi samningur á óvart, Svanfríður hefur staðið sig með prýði og því eðlilegt að hún haldi áfram. Auk þeirra óþæginda sem fylgir bæjarstjóraskiptum þá er það töluverður kostnaður fyrir sveitarfélag í formi biðlauna sem fráfarandi bæjarstjóri á rétt á. Hins vegar er samningur til tveggja ára ekki slæmur, því líki vinnuveitanda ekki störf bæjarstjóra er möguleiki að losa sig við hann án uppsagnar og tilheyrandi.
mbl.is Svanfríður verður bæjarstjóri út kjörtímabilið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband