Trans- fólk tapađi málum hjá Mannréttindadómstólnum

Tvö mál, bćđi frá Ţýskalandi, fóru fyrir dóminn. Í norsku blađi má lesa ţessa frétt og lausleg ţýđing er mín.

Annađ foreldriđ, sem framleiđir sćđi, vildi vera skráđ móđir barns kvartađi. Í hinu málinu framleiddi foreldriđ egg en gerđi kröfu um ađ vera fađir barns. Mannréttindastólinn tók bćđi málin fyrir í einu enda af sama meiđi.

Fyrst ađ öđru málinu en ţađ var kona og transkona sem áttu barn saman og transkonan (sem er karlmađur) framleiddi sćđi og vildi láta skrá sig sem móđur barnsins vegna skilgreiningar sinnar.

Hitt máliđ snérist um konu, sem skilgreindi sig sem karlmađur, varđ ófrísk frá sćđisgjafa og bar barniđ undir belti. Ţar sem hún skilgreinir sig sem karlmann vildi hún verđa fađir barnsins.

Mótmćlt í báđum málunum.

Ţýskir dómstólar sögđu börnin hafa rétt á ađ ţekkja líffrćđilegt kyn foreldris og neituđu í báđum tilfellum ađ gangast viđ máli kćrenda. Fólkiđ kvartađi undan ţýskum dómstólum til Mannréttindadómstólsins á forsendu 8 gr. um friđhelgi einkalífsins. 

Í dómnum segir dómstóllinn ađ ekki sé samstađa međal Evrópuríkjunum fyrir svona skráningum og reglan er ađ sú sem fćđir barn er skráđ móđir ţess.

Víđtćk geđţáttaákvörđun

Dómstóllinn gerir ráđ fyrir ađ ríki eigi ađ hafa ákvörđunarvald í ţessum málum ţar sem mismunandi mannréttindi vega ekki gegn hvort öđru. Í ţessum tilfellum, rétt barns til ađ ţekkja uppruna sinn á móti rétti foreldra sem vilja fá viđurkenningu á hlutverki sem ţeir velja.

Dómarnir eru á frönsku en í opinberu útgáfu dómstólsins segir ,,motherhood and fatherhood, as legal categories, were not interchangeable and were to be distinguished both by the preconditions attached to their respective justification and by the legal consequences which arose therefrom”.

Dómana má finna í krćkjum neđst í fréttinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband