18.2.2023 | 09:07
Skólakerfið fer á bak við foreldra
en ekki vilja allir kennarar taka þátt í því.
Enn sem komið er vantar fleiri kennara á Íslandi sem þora að segja það sem þeim finnst. Fámennur hópur ríður röftum innan kennarasamfélagsins rétt eins og í samfélaginu. Vilja að allir hafi sömu skoðun og þeir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.