7.1.2023 | 16:55
Málfar Ólafs Stefánssonar
er frekar leiðinlegt i tengslum við handboltann. Að tala um drullugóða menn og að hausinn sé í lagi finnst mér óviðeigandi í sjónvarpsþætti sem fjölskylda horfir á. Þegar menn eru fengnir inn sem ,,sérfræðingar" verða þeir að gæta að orðanotkun sinni. Slettið...nei helst ekki. Logi Greirsson stendur betur að vígi þar, þó hann megi sleppa slettum. Þeir geta það auðveldlega, við eigum orð sem þeir geta notað.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.