Í hröðu samfélagi gefa menn

sér ekki tíma til að vera veikir. Kannski er það ástæða fyrir að menn flykkjast til lækna og heilsugæslunnar, vitandi að ekkert er hægt að gera. Flensa krefst að maður sé heima og gefi sér tíma til að jafna sig. Langflestir ef ekki allir eiga veikindarétt, sé þeir í vinnu, sem þeir hafa áunnið sér og þann rétt ber að nýta í svona tilfellum. 

Öndum með nefinu, tökum því með ró og verum veik fáum við flensu eða aðra veiki sem krefst heimaveru og að menn fari vel með sig.


mbl.is Allt of margir sjúklingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband