Mikil aukning kynáttunarvanda meðal unglingsstúlkna segir

í grein sem birtist í THE GURDAIN. Höfundur greinarinnar undrast aukninguna sem hefur orðið í trans heiminum, sér í lagi meðal stúlkna. Í greininni er velt vöngum hvað hefur gerst. Netið á þar stóran þátt. Í greininni tala þeir margoft um að ÞAÐ GETI VERIÐ EITTHVAÐ ALLT ANNAÐ ER KYNÞÁTTUNARVANDI hjá unglingsstúlkum.

Í greininni er sérstaklega nefndar nokkrar ástæðu fyrir af hverju þessi gífurlega aukning hefur orðið meðal unglingsstúlkna sem segjast allt í einu vera trans.

Það er eðlilegt ferli í þroska ungra stúlkna að vera ósáttar við líkamann. Greinin nefnir:

Einhverfu, ADHD, þunglyndi og önnur andleg vanlíðan, einelti, finnast þær vera útskúfaðar, kynferðisleg áreitni, kynferðisleg misnotkun, samfélagið klifar á kynáttuarnarvanda og kynjamismunun, einmanna á covid- tímanum, kynþroskaskeiðið og ósk um að sleppa kynþroskaskeiðinu.

Gott að sjá að The Guardian skrifar um málaflokkinn á þessum nótum þó varlega sé. Greina má efasemdir í garð transboðskaparins.

Þýðing mín byggir á skrifum Lotte Ingverslev sem spyr af hverju stóru dönsku blöðin skrifi ekki um málaflokkinn, þögnin er ærandi. Sama geri ég hér á landi, af hverju þegja fjölmiðlar um þær efasemdir sem hafa komið fram í heiminum?

Sjá skrif Lotte:

Nu melder selveste THE GUARDIAN også ud, at DER ER NOGET BESYNDERLIGT PÅ SPIL BAG EKSPLOSIONEN AF UNGE TEENAGEPIGER, DER PLUDSELIG ERKLÆRER SIG SOM ”TRANSKØNNEDE” … – Transkønsideologien – Det med småt … (transkoen.dk)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband