Þöggun...

Þórólfur segir ,,„En henni fylgir þó alvar­legur und­ir­tónn því í henni felst til­raun til þögg­un­ar, ekki bara gagn­vart mér heldur gagn­vart öllum öðrum háskóla­mönnum sem hafa vilja og áhuga á að tjá sig um sjáv­ar­út­vegs­mál og fram­kvæmd sjáv­ar­út­vegs­stefnu. Kannski er það til­gang­ur­inn?“

Lesa má um málið hér.

Góð tilraun til að þagga málaflokk niður er að kæra. Við sjáum þetta meðal transumræðu barna. Við sjáum þetta um ofstæki Öfga, enginn má vera óssmála þeim. Við sjáum þetta meðal valinna kynjafræðinga og víðar, allir eiga að hoppa á þeirra vagn. Þeir sem vilja ekki opna umræðu um málaflokk velja þöggun. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kærur eru reyndar góð aðferð til að vekja athygli á máli. Þess vegna er lítið um kærur þó margir stundi það að vera með rangar fullyrðingar, meinyrði og hatursáróður. Það er því oftast ekki fyrr en menn fara alvarlega yfir strikið sem kært er. En þegar menn telja sig eiga að fá að ráðast á allt og alla með lygum og rangfærslum þá hrópa þeir gjarnan "þöggun" þegar þeim er gert að bera ábyrgð á orðum sínum fyrir dómi. 

Vagn (IP-tala skráð) 4.8.2022 kl. 10:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband