4.7.2022 | 14:05
Aðgengi kvenna með hálfsagðar
sögur að fjölmiðlum virðist vera takmarkalaust. Helst eru það aðrar konur sem skrifa. Forsjármálið þar sem Landsspítali kom við sögu er gott dæmi um það. Faðir fékk forsjánna samvkæmt dómi. Skynsamlegt af lögmanni föður þegar hann segir ,,Telur umbj. minn að almenningur hljóti að átta sig á því að frásögn konunnar, og þeirra sem tala hennar máli í fjölmiðlum, er ekki rétt enda væru niðurstöður dómsmála aðila ekki þær sem þær eru ef svo væri."
Hér má lesa fréttina á Dv.is
Ofbeldissamtökin ,,Líf án ofbeldis", sem hugsa bara um mæður ekki börn, blönduðu sér í málið og vildi hnekkja dómnum. Þær kerlur vilja forsjánna til konunnar, enda hafa þær einhliða frásögn í því máli eins og þeim flestum sem þær tjá sig um. Þeim er líka sama um dóma falla mæðrum í skaut en brjálast ef faðir fær forsjánna. Lýsir hug þeirra og markmiðum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.