22.6.2022 | 12:55
Lítt skrárra en hjá öðrum þjóðum
miðað við hausatölu landsins. Hvað ætli Svíar þurfi að beita skotvopnum oft til að það jafngidi fjöldanum hér á landi. Eða í Ameríku. Eitt morð hér á landi jafngildir þúsundum í fjölmennum löndum.
![]() |
Maðurinn kominn út úr íbúðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einn hefur verið myrtur með skotvopni hér á landi síðustu 5 ár. Svíar eru 30x fleiri en við og þar eru nærri 50 skotnir á hverju ári. Þeir þurfa því að draga verulega úr til að jafnast á við okkur. Bandaríkjamenn eru 900x fleiri en við og þar eru yfir 15.000 skotnir til bana á ári. Við eigum því langt í land til að ná Svíum (þurfum að skjóta nærri tvo á hverju ári) og enn lengra til að ná Bandaríkjamönnum (þurfum að skjóta um sautján á ári), miðað við hausatölu.
Vagn (IP-tala skráð) 22.6.2022 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.