Konurnar sóttar til saka

í Danaveldi. Engin miskunn hjá Mette og félögum í ríkisstjórninni gagnvart ISS- konunum. Í frétt Berlinske tidende hér má sjá fréttina. Um er að ræða þrjár konur, 32, 34 og 37 ára, sem Danir sóttu. Þær eiga 14 börn. Notaðar sem útungunarvélar til að fæða af sér ISS- meðlimi. Með þeirra samþykki, því þær tóku sjálfviljugar af stað. Engin neyddi þær að hverfa frá heimalandi sínu.

Ég er sammála Dönum, rétta á yfir þeim og dæma konurnar. Ein alverstu hryðjuverkasamtök ISS eru enn við lýði. Margar af þeim konum eða stúlkum sem fór til liðs við samtökin vissu hvað þær gerðu. Margar þeirra myndu endurtaka leikinn. Þær trúðu að þeirra byði sæla þegar búið væri að útrýma ,,réttu" fólki.

Auðvitað á að refsa þeim rétt eins og öðrum ISS- liðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Algjörlega sammála og gefa ekkert eftir.

Viðbúið er að góða fólkið fari að mótmæla og

þá þarf að standa í lappirnar.

Sigurður Kristján Hjaltested, 11.12.2021 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband