Við bætist ofbeldið

í garð kennara. Sum sveitarfélög skapa kennurum ekki gott vinnuumhverfi. Þarf að spara. Má ekki eyða of miklu í skólana. Allir saman í bekk, burtséð frá líkamlegu og andlegu atgervi.

Nemendur beita kennara ofbeldi og sá vandi eykst, miðað við tölur frá öðrum Norðurlöndum. Kennarar standa berskjaldaðir gagnvart slíku. Hefur áhrif á andlega heilsu kennara að hafa yfirvofandi vá. 

Taka þarf til í skólakerfinu og sveitarfélögin þurfa að girða sig í brók. Þakkavert að umboðsmaður Alþingis sé komið í málið. Vonandi gerist eitthvað vitrænt.


mbl.is Standi andspænis nánast óleysanlegum vanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband