10.12.2021 | 08:27
Berjast á gegn Tik Tok
sem leyfir nafnlausar sendingar. Fyrir stuttu aðvöruðu bresku kennarasamtökin nafnlausar myndsendingar á miðlinum. Myndirnar eru af ungum karlkennurum þar sem skrifa var barnaníðungur á myndina. Kennarar hafa misst vinnuna vegna málsins. Nafnlausar sendingar. Hér má sjá um málið, galli á gjöf Njarðar ekki hægt að opna fréttina.
Hér er hægt að lesa málið. Set danska þýðingu úr greininni ,, Min egen prøvelse begyndte, da en senior på min skole ringede til mig til et møde og fortalte mig, at der var blevet postet en "stødende" video om mig. Jeg gik lidt forvirret hjem og åbnede min bærbare computer. Det tog mig omkring 30 sekunder at finde ud af, hvad min kollega talte om. Jeg fandt en mystisk konto på TikTok med et anonymt brugernavn. De havde lagt tre videoer op, hvoraf den ene var kritisk over for min skole. De to andre videoer handlede udelukkende om mig. Den anonyme bruger havde taget billeder fra min professionelle Twitter-konto og overlejret dem med tekst. I en tekst blev jeg omtalt som en "børnemisbruger". En anden sagde, at jeg havde "rørt ved børn" og spurgte: "Hvor mange børn rører du ved? Tusinder, millioner?".
Í maí kom fram hjá samtökunum ,,Barnevakten" í Danmörku að nemendur taki mynd af kennurum sínum og senda á miðilinn. Hér má lesa um málið.
Merkilegt enn eru börnin varin með því að þau viti ekki eða átti sig ekki á hvað þau gera. Held að það sé fjarstæða, mikil fræðsla, umfjöllun og umtal hefur verið um myndsendingar án leyfis. Ætti ekki að hafa farið framhjá neinu barni eða ungmenni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.