19.11.2021 | 19:54
Við hljótum að skilja hjúkrunarfræðingana
Þeir vilja komast í starf þar sem álagið drepur þá ekki. Reyndar getur ríkið lengt í snörunni. Engu að síður þeir geta hætt áður en langt um líður. Hvort faraldurinn verði að mestu yfirstaðinn þá skal ósag látið. Bráðamóttakan þarf að vera starfshæf.
Styð þá alla leið. Nóg af lausum störfum fyrir sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga.
Merkilegt til þess að hugsa að vandinn var fyrirséður fyrir áratugum, samt sváfum menn á verðinum. Sama hvaða flokki þeir tilheyra.
Fleiri uppsagnir á bráðamóttöku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.