24.9.2021 | 13:16
Hvað með smokkana
og pilluna. Hvað með rakvörur fyrir drengi. Ekki er minni kostnaður í þeim en tíðarvörum sem eingöngu stúlkur nota. Hvað með fatnað á unga fólkið, getur samfélagið ekki líka séð um það. Meðan unga fólkið fær þetta fjármagn frá samborgurum sínum getur það ekið um á bílum, skemmt sér og drukkið, farið til útlanda og ég veit ekki hvað. En þeim er um megn að borga nauðsynjavörur fyrir eigin líkamann. Mér þykir við teygja okkur heldur langt. Annað að skólinn eigi ,,neyðar" pakka, ef stúlka fer á blæðingar og hefur ekki bindi með sér.
Framhaldsskólanemar fá fríar tíðavörur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.