Atli Rafn og Ólína

eru ekki jafn verðmæt. Ólína fékk 20 milljónir af því karlmaður fékk starf sem hún sótti um. Atli Hrafn var sviptur æru og mannorði og fær 1.5 milljón krónur. Að mínu mati hefði þetta átt að vera öfugt. Honum var á ólögmætan hátt sagt upp starfi.

Sem betur fer snéri Hæstiréttur málinu við. Hins vegar má spyrja hvað er að í Landsrétti. Héraðsdómur dæmi eins og Hæstiréttur, þó hærri fjárbætur.


mbl.is Atla Rafni dæmdar 1,5 milljónir í miskabætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Munurinn liggur í því að Ólína gat sýnt fram á fjártjón (tekjumissi) en Atla tókst það ekki nægilega að mati dómsins, sem viðurkenndi þó óréttmæti uppsagnarinnar og dæmdi honum miskabætur.

Guðmundur Ásgeirsson, 23.9.2021 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband