Myndi glöð borga fulla skatta

af nærri 1.3 milljón tekjum á mánuði. Björn Leví skrifar grein á vísi og þar segir m.a. 

Það þýðir að viljum t.d. lækka skatta á:

  • Launatekjur undir 1.225 þúsund krónur á mánuði

Að mínu mati er óþarfi að sleppa þeim sem þéna yfir 600 þús. á mánuði frá sköttum. Grunnskólakennarar ná ekki meðallaunum í landinu sem eru, samkvæmt opinberum tölum, 760 þúsund krónur. Fyrsta skrefið er að koma landanum upp í meðallaun. Svo væri hægt að minnka alls konar bætur. Best að menn geti séð fyrir sér, án tilkomu ríkisins. Auðvitað eru öryrkjar þeir sem þarf að styðja. Samt eru til öryrkjar sem hafa það ekki slæmt, greina kjarnann frá hisminu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband