28.8.2021 | 09:05
Sjötugir á leikskólana
er hugmynd Kolbrúnar í Flokki fólksins. Grunnhyggni. Starf á leikskóla er líkamlega erfitt. Margir leikskólastarfsmenn bíđa eftir ađ verđa 65 ára til ađ geta hćtt. Sama á viđ um marga grunnskólakennara. Kolbrún verđur ađ finna ađra atvinnu fyrir eldra fólkiđ.
Hef talađ fyrir lestrarömmum og öfum. Eldra fólk í grunnskólann til ađ láta börn lesa. Mörg heimili sinna ekki lestrarţjálfun barna sinna. Borgin gćti greitt fyrir viđvikiđ. Sama međ íslensku sem annađ mál. Eldri borgarar gćtu komiđ stund inn í leik- og grunnskólann og kennt útlendingum íslensku. Veitir ekki af. Starfsmenn skólanna hafa ekki tíma til sinna ţeirri tímafreku vinnu, í ţađ minnst ekki á Akureyri. Ţar er útlendingum í grunnskólum ekki vel sinnt. Sjá grein mína um efniđ hér.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.