29.7.2021 | 17:57
Lögfræðingar mata krókinn
og ekkert eðlilegt við greiðslur himinháar greiðslur til þeirra. Tímaverð lögfræðinga er úr takti við launataxta annarra launamanna. Ekki fyrir venjulegt fólk að leita réttar síns með lögfræðing sér við hönd. Velti stundum fyrir mér hvernig menn hafa geð og brjóst í sér að rukka himinhá tímalaun.
Erfingjar Tryggva greiði Lúðvík 1,8 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta eru ekki tímalaun eins og hjá venjulegum launamönnum. Þetta er útseld vinna eins og hjá tannlæknum, bílaverkstæðum o.s.frv. Inni í upphæðinni er skrifstofukostnaður, rekstrargjöld, tryggingar, veikindadagar og fleiri gjöld vinnuveitenda. Tímakaupið er bara einn af mörgum liðum sem þarf að greiða þegar vinna er keypt.
Vagn (IP-tala skráð) 29.7.2021 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.